29.6.2008 | 17:04
Sögulegri Jazzhátíđ lokiđ!
Já ţađ er sunnudagur og nú er hátíđin liđin. Beady Belle var alveg ćđisleg og hef ég sjaldan orđiđ vitni ađ jafn góđu sándi!! Ţau voru nokkuđ frábrugđin ţví ţegar viđ sáum hana 2005. Ţvílíkt groove. Beate sjálf er svo góđ söngkona og ráku áheyrendur reglulega upp fagnađar hróp. Bloodgroup enduđu svo ţessa 21. Jazzhátíđ Egilsstađa á Austurlandi međ trukki. Dúndrandi stuđ og gaman ađ ţvi hvađ međlimir Beady Belle voru áhugasamir um bandiđ. Ég vona svo sannarlega ađ Bloodgroup eigi eftir ađ láta Berlínar dćmiđ ganga upp og verđa bissí og spilandi í framtíđinni.
Ég ćtla ađ skrifa ţér svona uppgjör fljótlega en nú slekk ég á símanum og ţessaru tölvu druslu og legg mig ađeins. TAKK FYRIR KOMUNA OG SKEMMTUNINA!
Um bloggiđ
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíđ landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábćr síđa, sjáuđ Larry í action.
- Beady Belle Frábćr Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
-
saxi
-
gummigisla
-
austfjord
-
begga
-
braxi
-
ellasprella
-
gellarinn
-
hallibjarna
-
heidathord
-
helgadora
-
palmig
-
hugs
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
johannbj
-
jonaa
-
kristinast
-
mrsblues
-
rannug
-
stebbifr
-
tinnabessa
-
vefritid
-
gthg
-
th
-
ottarfelix
-
juliusvalsson
-
olllifsinsgaedi
-
ktomm
-
andreaolafs
-
pelli
-
gattin
-
bryndisisfold
-
brandarar
-
immug
-
gunnurr
-
hproppe
-
jahernamig
-
kristinnagnar
-
sax
-
omarragnarsson
-
siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 32587
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.