Hátíđin hefst í vikunni!

Nú eru 2 dagar í ađ JEA 2009 byrji.  Ţetta er ţrumu fín dagsskrá sem viđ erum međ og ekki skemmir fyrir ađ sumariđ er komiđ á Austurlandinu.  Ţađ er reyndar alltaf ţannig ađ ţađ er gott verđur ţegar JEA er.  Eins og Steini Steingríms sagđi viđ Árna Ísleifs fyrir um 22 árum síđan "hér er svo fallegt hér ćtti ađ vera jazz" 

Hátíđin skartar mörgum af bestu spilurum Íslands og einnig nokkrum bestu tónlistarmönnum Austurlands.  Viđ fáum frumfluttning á tónlist hjá Björtu Sigfinnsdóttur í kirkjunni á Seyđisfirđi og JHK band hitar upp međ nýju efni áđur en Tómas R fer á Trúnó.  

Bjartsýnisblúsinn skartar fullt af flottum tónlistarmönnum sem hafa veriđ áberandi í tónlistarlífinu í gegnum árin á Austurlandi.  Guđgeir Blúsari leikur međ bandinu sínu og Garđar Harđar fćr til sín gesti.  Međal ţeirra eru engir ađrir en Ţorleifur Guđjónsson, Bjöggi Gísla og Árni Ísleifs. 

Mighty Marith and the MeanMan verđur líka á ferđinni um landiđ ađ hátíđ lokinni.  Ég set túrinn hér inn ţegar allar dagssetningar eru komnar.Jón Hilmar    861-1894

 Sjáumst á JEA!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.

Höfundur

JEA
JEA
Elsta jazzhátíð Íslands og er 20. ára í ár. Á hátíðinni er líka bara skemmtileg tónlist!

Nýjustu myndböndin

Beady Belle Loose and Win

Bara skemmtileg tónlist

Beady Belle ásamt India.Arie - Self-Fulfilling

Nýjustu myndir

  • 2509 JEA
  • picture 8 537524
  • Bloodgroup1
  • Bloodgroup
  • Laurie Wheeler
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 32342

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband