12.6.2008 | 10:03
Það er bara skemmtileg tónlist á JEA!
Og hana nú! Það skiptir öllu máli að allir geti komið á hátíðina og fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin okkar er ekkert risa stór en á henni finnur þú tónlist sem þú fílar.
Draumar bjóða þér í dans og nýja íslenska(austfirska) tónlist, Larry Carlton hefur leikið með öllum og verða tónleikar hans mjög fjölbreyttir. Með Larry er svo djass-söngkonan Laurie Wheeler (hlustaðu á hana í spilaranum til hliðar). Bláir Skuggar er blues-megin í djassinum, frábærir spilarar! Svo fáum við Beady Belle sem er stórkostleg hljómsveit sem spilar bland af flestum tegundum tónlistar svei mér þá.
En við endum hátíðina á BLOODGROUP! Og er hægt að enda miklu betur? Austfirsk hljómsveit sem er að gera frábæra hluti hér heima og erlendis og kemur hvergi nærri djassi! Eins og flest ykkar vita þá spila þau rafræna danstónlist. Þau fluttu til Berlínar nú fyrir stuttu til að taka upp nýja plötu og koma sér betur á framfæri og það er frábært að þau geri sér ferð á heimaslóðir til að hrista svolítið upp í okkur djassgeggurunum(svona, við erum öll djassgeggjarar).
www.jea.is
Um bloggið
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíð landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábær síða, sjáuð Larry í action.
- Beady Belle Frábær Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
- saxi
- gummigisla
- austfjord
- begga
- braxi
- ellasprella
- gellarinn
- hallibjarna
- heidathord
- helgadora
- palmig
- hugs
- jakobsmagg
- jensgud
- johannbj
- jonaa
- kristinast
- mrsblues
- rannug
- stebbifr
- tinnabessa
- vefritid
- gthg
- th
- ottarfelix
- juliusvalsson
- olllifsinsgaedi
- ktomm
- andreaolafs
- pelli
- gattin
- bryndisisfold
- brandarar
- immug
- gunnurr
- hproppe
- jahernamig
- kristinnagnar
- sax
- omarragnarsson
- siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsileg dagskrá ! Sendi ykkur blúsaðar kveðjur frá Sverige og Norge
Garðar Harðar (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.