11.6.2008 | 10:47
Þessi missir þá af hátíðinni!
Það er nú bara frábært að þeir skuli bösta þessa sveppi en leiðinlegt fyrir þá að missa af JEA. Á fösturdagskvöldið 27 júní verðum við nefnilega í Neskaupstað. Þar verðum við í Blúskjallaranum en fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá er það húsnæði BRJÁN (Blús-Rokk og Jazzklúbburinn á Nesi) sem er tónlistarfélag. Þetta hús innréttuðu tónlistarmenn og tónlistaráhugamenn fyrir 10 árum eða svo undir æfingar og starfsemi klúbbsinns. Bláir Skuggar verða í kjallaranum og er þetta ekta staður fyrir þá að spila á. Þetta verður svona alvöru klúbbastemning sem er ekki til á landinu nema í Blúskjallaranum!!! Bláa Skugga skipa nokkrir af okkar bestu spilurum og leika þeir jazzættaðan blús. Venni Linnet sagði um eina af þeirra tónleikum í Morgunblaðinu "GEGGAÐ STUÐ" og því lofum við! Hvernig getur þetta orðið betra? GEGGJAÐ STUÐ á GEGGJUÐUM stað á GEGGJAÐRI JAZZHÁTÍÐ!

![]() |
Mikið magn fíkniefna í Norrænu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíð landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábær síða, sjáuð Larry í action.
- Beady Belle Frábær Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
-
saxi
-
gummigisla
-
austfjord
-
begga
-
braxi
-
ellasprella
-
gellarinn
-
hallibjarna
-
heidathord
-
helgadora
-
palmig
-
hugs
-
jakobsmagg
-
jensgud
-
johannbj
-
jonaa
-
kristinast
-
mrsblues
-
rannug
-
stebbifr
-
tinnabessa
-
vefritid
-
gthg
-
th
-
ottarfelix
-
juliusvalsson
-
olllifsinsgaedi
-
ktomm
-
andreaolafs
-
pelli
-
gattin
-
bryndisisfold
-
brandarar
-
immug
-
gunnurr
-
hproppe
-
jahernamig
-
kristinnagnar
-
sax
-
omarragnarsson
-
siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 32580
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.