10.6.2008 | 11:04
Tónleikar Jazzhátíðar í uppnámi!!!???
Sko ef að tónleikar eru auglýstir á ákveðnum tíma og klukkunni svo breytt þá getur allt farið í mess! Þá verða tónleikagestir of seinir á Seyðisfjörð þegar Beady Belle og Bloodgroup spila. Það er spurning hvort að við ættum að auglýsa nýjan tíma á þessa tónleika. En við höldum okkur bara við 21:00 laugardaginn 28 júní að íslenskum tíma þangað til að Seyðfirðingar ákveða annað. Annars er þetta stórkostleg hugmynd hjá Seyðfirðingum. Þetta hefur amk verið á hvers manns vörum.
Beady Belle
Um bloggið
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíð landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábær síða, sjáuð Larry í action.
- Beady Belle Frábær Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
- saxi
- gummigisla
- austfjord
- begga
- braxi
- ellasprella
- gellarinn
- hallibjarna
- heidathord
- helgadora
- palmig
- hugs
- jakobsmagg
- jensgud
- johannbj
- jonaa
- kristinast
- mrsblues
- rannug
- stebbifr
- tinnabessa
- vefritid
- gthg
- th
- ottarfelix
- juliusvalsson
- olllifsinsgaedi
- ktomm
- andreaolafs
- pelli
- gattin
- bryndisisfold
- brandarar
- immug
- gunnurr
- hproppe
- jahernamig
- kristinnagnar
- sax
- omarragnarsson
- siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta liggur í augum "úti", eins og maðurinn sagði en það hins vegar skynsamlegt að Seyðfirðingar séu með klukkuna heldur á undan okkur hinum. Þeir hafa nefnilega alltaf verið á undan sinni "framtíð," svo vitnað sé í annan ágætan mann.
Haraldur Bjarnason, 10.6.2008 kl. 22:12
Það væri betra að hafa smá fyrirvara á þessu amk. Norsku feðgarnir hefðu misst að ferjunni maður! Sofið yfir sig.
JEA, 11.6.2008 kl. 10:26
við rúlum
Einar Bragi Bragason., 12.6.2008 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.