Ég gćti haldiđ áfram endalaust en ţetta eru örfáir af ţeim sem Larry Carlton og međlimir hljómsveitar hans hafa leikiđ međ. Listi ţeirra sem ţessir snillingar hafa unniđ međ er endalaus og er ekki hćgt ađ segja ađ reynsluleysi hrjái ţá mikiđ. Ég lćt fylgja nokkrar línur af jea.is um Larry Carlton:
Ţađ er stórkostlegt ađ ţessi lifandi gođsögn komi til okkar á 20 ára afmćli JEA. Larry er gríđarlega virtur gítarleikari bćđi fyrir sína eigin tónlist og vinnu hans fyrir ýmsa heimsţekkta tónlistamenn svo sem Sammy Davis, Jr., Herb Alpert, Quincy Jones, Paul Anka, Donald Fagen, Michael Jackson, John Lennon, Jerry Garcia, Dolly Parton, Billy Joel, Joni Mitchell, Lee Ritenour, Steve Lukather út Toto og svo mćtti lengi telja. Einnig hefur hann gert garđinn frćgan međ hljómsveitunum The Crusaders, Fourplay, Stanley Clark and friends og síđast en ekki síst Steely Dan en hann var lykil mađur í nokkrum af ţeirra bestu plötum. Gítar sóló Larrys í laginu Kid Charlemagne međ Steely Dan var valiđ ţriđja besta gítarsóló allra tíma af Rolling Stone tímaritinu. Hann hefur leikiđ međ öllum bestu tónlistarmönnum síđustu áratugina nú síđast međ Sting á tónleikum í New York. Larry Carlton hefur einnig hlotiđ 3 grammy verđlaun fyrir verk sín og veriđ tilnefndur amk 10 sinnum. Larry Carlton varđ 60 ára á dögunum og verđur ţađ ekkert annađ en stórkostlegt ađ fá ađ sjá hann í návígi í Valaskjálf fimmtudagskvöldiđ 26 júní!
Um bloggiđ
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíđ landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábćr síđa, sjáuđ Larry í action.
- Beady Belle Frábćr Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
- saxi
- gummigisla
- austfjord
- begga
- braxi
- ellasprella
- gellarinn
- hallibjarna
- heidathord
- helgadora
- palmig
- hugs
- jakobsmagg
- jensgud
- johannbj
- jonaa
- kristinast
- mrsblues
- rannug
- stebbifr
- tinnabessa
- vefritid
- gthg
- th
- ottarfelix
- juliusvalsson
- olllifsinsgaedi
- ktomm
- andreaolafs
- pelli
- gattin
- bryndisisfold
- brandarar
- immug
- gunnurr
- hproppe
- jahernamig
- kristinnagnar
- sax
- omarragnarsson
- siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tćr snilld
Einar Bragi Bragason., 9.6.2008 kl. 11:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.