6.6.2008 | 14:27
Beady Belle á JEA og Björk og Sigurrós í Grasagarđinum.
Hmm já ţetta gerist á sama deginum 28 júní 2008. Ţegar ég sá Beady Belle á Sortland Jazzweekend 2005 ţá hefur tekiđ sig upp sćluhrollur reglulega. Hún sannar ađ djass getur sko veriđ skemmtilegur. Ég hafđi aldrei heyrt um Beady Belle ţegar ég sá hana ţar og strax frá fyrsta tóni gapti ég og tárađist, hló og gólađi. Allt sem alvöru tónlist á ađ kalla fram í manni ţegar mađur er á tónleikum. Fólkiđ í salnum iđađi og dansađi allan tímann og ég vissi ađ hún yrđi ađ koma og spila á Jazzhátiđ Egilsstađa á Austurlandi (JEA). Alveg síđan ţá höfum viđ veriđ í sambandi viđ hana og nú er komiđ ađ ţví ađ sjá Beady Belle á JEA. Hún verđur í Herđubreiđ á Seyđisfirđi 28 júní.
Hér er örlítiđ sýnishorn af ţví sem koma skal:
Um bloggiđ
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíđ landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábćr síđa, sjáuđ Larry í action.
- Beady Belle Frábćr Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
- saxi
- gummigisla
- austfjord
- begga
- braxi
- ellasprella
- gellarinn
- hallibjarna
- heidathord
- helgadora
- palmig
- hugs
- jakobsmagg
- jensgud
- johannbj
- jonaa
- kristinast
- mrsblues
- rannug
- stebbifr
- tinnabessa
- vefritid
- gthg
- th
- ottarfelix
- juliusvalsson
- olllifsinsgaedi
- ktomm
- andreaolafs
- pelli
- gattin
- bryndisisfold
- brandarar
- immug
- gunnurr
- hproppe
- jahernamig
- kristinnagnar
- sax
- omarragnarsson
- siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.