5.6.2008 | 22:25
Djass er eitthvađ svo leiđinlegur...
Jazzhátíđ Egilsstađa á Austurlandi skráir sig til leiks! Hér munt ţú geta lesiđ um ţađ sem á dagna drífur nú ţegar 20 dagar eru ţangađ til hátíđin hefst. Fyrsta Jazzhátíđ landsins var haldin 23.júní 1988 og sá Árni Ísleifs um ađ koma ţessu öllu heim og saman. Árni hélt hátíđinni gangandi í heil 18 skipti og hćtti ekki fyrr en 2005 og gerđi ţađ međ glćsibrag. Margir stórkostlegir tónleikar hafa hljómađ um Austurlandiđ ţessi 20 ár og má ţar nefna Svend Asmussen, Paul Weeden, Finn Ziegler, James Carter, úff hann var svakalegur og flestir íslenskir tónlistarmenn sem koma nálćgt djasstónlist hafa leikiđ á hátíđinni.
Ţađ eru margir sem segja ađ djass sé svo leiđinlegur og vissulega er til leiđinleg tónlist sem flokka má undir djass. En hana er ekki ađ finna á JEA! Ţađ er bara skemmtileg tónlist á Jazzhátíđ Egilsstađa á Austurlandi. Ţađ er nú ekki leiđinlegt er ţađ?
Í fyrra kom James Carter til okkar međ Rioti Dóra Braga. Ég veit ađ margir harđir djassarar fussuđu yfir ţví ađ ekki vćru alvöru djassistar ađ spila međ ţessum snillingi (Bjössi Thor og Jón Rafns eru undanskildir, held ég) . Hvernig sem á ţađ er litiđ ţá voru ţessir tónleikar frábćrir og ekki síst skemmtilegir. Og ţađ er ţađ sem skiptir öllu máli á JEA. Ţeir sem sögđu ađ djass vćri leiđinlegur gerđu ţađ nefnilega ekki eftir ţessa tónleika og mćta örugglega á hátíđina í ár.
Talandi um hátíđina í ár! LARRY CARLTON!!!
Kíktu á www.jea.is til ađ frćđast meira um hátíđina. Svo skrifa ég nú eitthvađ meira fljótlega.
Um bloggiđ
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíđ landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábćr síđa, sjáuđ Larry í action.
- Beady Belle Frábćr Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
- saxi
- gummigisla
- austfjord
- begga
- braxi
- ellasprella
- gellarinn
- hallibjarna
- heidathord
- helgadora
- palmig
- hugs
- jakobsmagg
- jensgud
- johannbj
- jonaa
- kristinast
- mrsblues
- rannug
- stebbifr
- tinnabessa
- vefritid
- gthg
- th
- ottarfelix
- juliusvalsson
- olllifsinsgaedi
- ktomm
- andreaolafs
- pelli
- gattin
- bryndisisfold
- brandarar
- immug
- gunnurr
- hproppe
- jahernamig
- kristinnagnar
- sax
- omarragnarsson
- siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TÖfffffffff
Einar Bragi Bragason., 6.6.2008 kl. 02:26
Nćs. Verst hvađ ţiđ (eđa ég) eruđ langt í burtu!
Björg Árnadóttir, 6.6.2008 kl. 16:07
Flugfélagiđ verđur međ tilbođsverđ á flugi til Egilsstađa og klukkutími er ekkert mikiđ. Bara ađ láta sjá sig:)
JEA, 6.6.2008 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.