Færsluflokkur: Tónlist
14.6.2010 | 20:42
JEA 2010 24-26 júní
Hátíðin í ár stendur yfir dagana 24-26 júní í geggjuðu veðri eins og alltaf. Dagsskráin verður skemmtileg en svona líta aðal númerin út:
Stevie Wonder tribute!
Stefán Hilmarsson flytur perlur þessa mikla snillings ásamt flottri hljómsveit skipuðum landsliðsmönnum í hverri stöðu undir stjórn Kjartans Valdimarssonar.
Ofurgrúbban Todmobile er frábær tónleikasveit og verður frábært að hlusta á þau á JEA 2010
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2009 | 18:29
Hátíðin hefst í vikunni!
Nú eru 2 dagar í að JEA 2009 byrji. Þetta er þrumu fín dagsskrá sem við erum með og ekki skemmir fyrir að sumarið er komið á Austurlandinu. Það er reyndar alltaf þannig að það er gott verður þegar JEA er. Eins og Steini Steingríms sagði við Árna Ísleifs fyrir um 22 árum síðan "hér er svo fallegt hér ætti að vera jazz"
Hátíðin skartar mörgum af bestu spilurum Íslands og einnig nokkrum bestu tónlistarmönnum Austurlands. Við fáum frumfluttning á tónlist hjá Björtu Sigfinnsdóttur í kirkjunni á Seyðisfirði og JHK band hitar upp með nýju efni áður en Tómas R fer á Trúnó.
Bjartsýnisblúsinn skartar fullt af flottum tónlistarmönnum sem hafa verið áberandi í tónlistarlífinu í gegnum árin á Austurlandi. Guðgeir Blúsari leikur með bandinu sínu og Garðar Harðar fær til sín gesti. Meðal þeirra eru engir aðrir en Þorleifur Guðjónsson, Bjöggi Gísla og Árni Ísleifs.
Mighty Marith and the MeanMan verður líka á ferðinni um landið að hátíð lokinni. Ég set túrinn hér inn þegar allar dagssetningar eru komnar.Jón Hilmar 861-1894
Sjáumst á JEA!
Tónlist | Breytt 24.6.2009 kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2009 | 13:28
JEA 2009
Sæl verið þið.
Hér er plagat hátíðarinnar í ár. Heimasíðan er í lamasessi en það er verið að vinna í að koma síðunni í lag. Ef þú hefur spurningar sendu þær á mig á jonhilmar@hive.is.
Hægt er að fá passa á hátíðina alla fyrir kr 5.500! Annars er miðaverð kr 1500 nema á Föstudag og laugardag en þá er það kr 2000.
Sjáumst á JEA
Tónlist | Breytt 19.6.2009 kl. 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2008 | 01:55
Beady Belle á Rás 1 um dagin en þeir hjá RÚV höfðu ekki hugmynd...
um að hún hefði verið hjá okkur í sumar. Merkilegt.. maður hefði átt að eyða meiru í auglýsingar hjá RÚV. Djöfulli góðir tónleikar maður. Þeir voru samt betri tónleikarnir sem hún hélt fyrir okkur:)
Við erum byrjuð að skipuleggja JEA 2009 og fullt af umsóknum borist. Steve Hakket fyrrum gítarleikari Genesis einn af þeim sem sótt hafa um. Við látum ykkur vita um leið og við neglum dagsskrána.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.6.2008 | 21:13
Já og Árni Ísleifs dansaði ...
þegar Bloodgroup var komin í stuð!!! Það sýnir bæði hvað Árni er framústefnulegur og hvað það var ógeðlega gaman!b
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.6.2008 | 17:04
Sögulegri Jazzhátíð lokið!
Já það er sunnudagur og nú er hátíðin liðin. Beady Belle var alveg æðisleg og hef ég sjaldan orðið vitni að jafn góðu sándi!! Þau voru nokkuð frábrugðin því þegar við sáum hana 2005. Þvílíkt groove. Beate sjálf er svo góð söngkona og ráku áheyrendur reglulega upp fagnaðar hróp. Bloodgroup enduðu svo þessa 21. Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi með trukki. Dúndrandi stuð og gaman að þvi hvað meðlimir Beady Belle voru áhugasamir um bandið. Ég vona svo sannarlega að Bloodgroup eigi eftir að láta Berlínar dæmið ganga upp og verða bissí og spilandi í framtíðinni.
Ég ætla að skrifa þér svona uppgjör fljótlega en nú slekk ég á símanum og þessaru tölvu druslu og legg mig aðeins. TAKK FYRIR KOMUNA OG SKEMMTUNINA!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2008 | 09:41
Larry farinn....Beady Belle komin....en ekki farangurinn.
Það er í nógu að snúast. Það er ótrúlega margt sem getur farið úrskeiðis þegar svona hátíð er annars vegar en vonandi verða tónleikagestir ekki varir við það. Við vinnum hörðum höndum við að leiðrétta það sem úrskeiðis fer og gengur það nú oftast eftir. Ég vaknaði kl 06:30 við símann og vélinni seinkaði svo að þau ná ekki vélinni austur kl 0800 eins og þau áttu að gera. Svo vantar þónokkuð af hljóðfærum og græjum.
Við ætlum að fara til Hemma Gunn í hádeginu og spila á Bylgjunni um eitt leytið. Svo ætlum við öll á tónleikana í kvöld og það verður BRJÁLAÐ STUÐ!!! Beady Belle og Bloodgroup sjá um stuðið og ég vill engum það íllt að missa af þessu. Beady er svo flott og Bloodgroup frábær!
Dönsum og dillum okkur á Seyðis í kvöld... svo er eftirpartí í Herðubreið til 03:00 og ef þú átt miða þá er frítt fyrir þig!!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 12:31
Larry Carlton var frábær í gærkvöldi!!!
Úfff þvílíkt kikk! Þegar hann steig fram á sviðið þá fyrst áttaði ég hvað væri í gangi. Búin að spjalla við hann og svona fyrir tónleika en það kom stórt bros yfir mig þegar hann gekk á svið. Frábær mæting og gríðarlega góð stemning í Valaskjálf. Þið fáið myndir fljótlega en nú eru næstu tónleikar framundan. Bláir Skuggar í Blúskjallaranum og svo verðum við í síðdegisútvarpinu á Rás 2 í dag og kíkjum til Hemma Gunn á morgun.
Blúskjallarinn kl 20:00 tónleikar hefjast kl 21:00.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.6.2008 | 09:39
Larry Carlton fær verðlaun!!!!
Larry Carlton & Gibson celebrate the 50th Anniversary of the ES-335 Guitar at the Rock Hall
Larry Carlton to receive a Lifetime Achievement Award.
CLEVELAND, OH - Gibson Guitar the world's premier musical instrument manufacturer and leader in music technology announced its 50th Anniversary of the ES-335 Guitar with Larry Carlton and guests at the Rock and Roll Hall of Fame and Museum on Monday, June 30, 2008. The Gibson ES-335 was the world's first commercial semi-hollowbody electric guitar originally released by the musical giant in 1958. The ES in the series stands for "electric spanish" and its neither hollow nor solid, instead, a solid wood block runs through the center of its body but the sides are hollow sporting violin - style f-holes. Artists from around the world have succeeded in recording top charting songs and played to hundreds of thousands of fans with the ES-335 guitar. In celebration of the guitar's rich history a special one-night performance and filming will take place at the Rock Hall.
On Monday, June 30 at 7 p.m., "Mr. ES-335" himself, Larry Carlton and a collection of other greats will pay homage to this important guitar classic. Larry will lead an all-star performance with his famous friends and musicians including John Pizzarelli, Gary Pucket, Joe Bonamassa, Dennis Coffey, and Matthew Shariff-Hobley. The event will be hosted by Rock and Roll Hall of Fame and Museum Director of Curatorial Affairs, Howard Kramer. Seating is limited. Tickets go on sale for $10 Tuesday, June 17 and will be available through Ticketmaster www.ticketmaster.com and at the Rock Hall's box office. Rock Hall Members can attend the concert free of charge, but must RSVP.
The Gibson 50th Anniversary of the ES-335 event plays tribute to the guitar that gained instant success when it first introduced. Taken up quickly in the late 50's by adventurous jazz and country players who recognized its advantages, the ES-335 rapidly proved itself equally at home in the hands of blues, pop and rock players. One of the most versatile electric guitars ever produced, it has been a Gibson mainstay and one of the most popular Gibson guitars ever since.
Larry Carlton will also receive a Lifetime Achievement Award. Larry Carlton, one of the greatest jazz, pop and rock guitarists of our time, divides his recording time between solo recordings, touring and session appearances. Over his career, Carlton has won three Grammy Awards and composed such theme songs as that heard on television's hit show from years ago, Hill Street Blues. Carlton began playing guitar when he was six years old, studying under Slim Edwards near his Torrance, California home, taking an interest in jazz in high school. His playing style was most influenced by guitarists Joe Pass Wes Montgomery, Barney Kessel, and B.B. King. Carlton is a sought after session musician in Los Angeles, appearing on up to 500 recordings a year, including albums by Steely Dan, Joni Mitchell, Billy Joel, Quincy Jones, The Crusaders, Lee Rittenour. His guitar work on Steely Dan's "Kid Charlemagne has been listed as the third best guitar solo o n record by Rolling Stone magazine. www.LarryCarlton.com www.Mr335.tv www.335records.com
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2008 | 01:49
Stórkostlegt!!!!
Var að koma heim eftir opnunina og þvílík opnun!!! Ég er að fara að leggja mig svo ég skrifa meira seinna.
P.s Hitti Larry Carlton og félaga í dag og þeir biðja að heilsa. Þeim fanst opnunin líka geggjuð:)
Jass á Egilsstöðum í tuttugu ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Jazzhátið Egilsstaða á Austurlandi 25-28 júní 2008.
Tenglar
Mínir tenglar
- Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi Skemmtilegasta og elsta jazzhátíð landsins
- Larry Carlton Einn sá besti á gítarinn.
- Larry Carlton TV Frábær síða, sjáuð Larry í action.
- Beady Belle Frábær Norsk hljómsveit
- Laurie Wheeler Dásamleg söngkona
Bara skemmtileg tónlist
Bloggvinir
- saxi
- gummigisla
- austfjord
- begga
- braxi
- ellasprella
- gellarinn
- hallibjarna
- heidathord
- helgadora
- palmig
- hugs
- jakobsmagg
- jensgud
- johannbj
- jonaa
- kristinast
- mrsblues
- rannug
- stebbifr
- tinnabessa
- vefritid
- gthg
- th
- ottarfelix
- juliusvalsson
- olllifsinsgaedi
- ktomm
- andreaolafs
- pelli
- gattin
- bryndisisfold
- brandarar
- immug
- gunnurr
- hproppe
- jahernamig
- kristinnagnar
- sax
- omarragnarsson
- siggileelewis
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar